... af ferdalaginu er buin ad vera eins og manudur! Og ekki sens ad eg geti munad nokkud merkilegt nuna, en thad er samt longu kominn timi a blogg!
Vid byrjudum i Helsinki, sem er agaetisborg og passleg upphitun fyrir Eystrasaltid - tho madur skilji ekki tungumalid er allt frekar norraent og kunnuglegt. Fekk mer naestum hreindyrakebab thvi thad er svo ruglad eitthvad, en haetti vid. Vid gistum i tvaer naetur a hosteli i Helsinki, skodudum okkur um og drukkum bjor a bar numer niu.
A thridja degi skelltum vid okkur i nokkurra klukkutima batsferd yfir til Eistlands. Thad var otrulega skemmtilegt ad labba inn i Tallin - gamli baerinn thar er ekkert sma flottur. Litill og kosi og passlega fatt ad gera (vid vorum samt ormagna eftir nokkra daga thar!). Eftir ad vid vorum bunar ad skoda Tallin agaetlega tokum vid rutu til Tartu, thar sem Svava byr. I Tartu kynntumst vid "alvoru" Eistlandi, ekki turistaborginni Tallin. Bjorinn var faranlega odyr, en tjonustulund og vinsemd var eiginlega ekki til. Tartu er haskolabaer, og vid saum MJOG fatt fullordid folk dagana sem vid vorum thar!
I morgun tokum vid sidan rutuna til Riga. Rutuferdin var frekar hraedileg (rutubilstjorarnir her eru ekki beint godir okumenn) en vid komumst a hostelid i heilu lagi. Thad reyndist vera fyrir ofan stripiklubb, sem var frekar fyndid til ad byrja med en haetti ad vera fyndid thegar eg komst ad thvi ad thad eru stripiklubbar a hverju horni... og a finum veitingastodum er bodid upp a vodkaskot af kvenmannsbrjostum. Vid Svava tokum hins vegar gledi okkar a ny thegar vid rombudum inn i odyrustu fatabud sem eg hef nokkru sinni komid i! Verst ad thad er ekkert plass i bakpokanum minum...
19 maí 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)