
Við reyndum að útkljá málið á msn (enda mjög rökrétt fyrir tvær manneskjur í sama húsi að rífast á msn), en það gekk illa.
B: Hann er svo sæææææætur
A: Jamm. Mér finnst Juno sætari
B: Ókei, hún er líka krútt. En ekki jafn mikið krútt. Og ekki eins krútt!
A: Neinei, ég veit
B: Hva? Ertu sammála? ...neeh
A: Jú. Hann er öðruvísi krútt. En þú veist, smoooooothie!juno!!!
B: Já það er rétt. Hann er svona... ú je, deem fæn og hún er svona úggabúgga
A: Err... deem fæn? Ertu að DJÓKA
B: Alls ekki
A: Ég myndi frekar segja að hann væri svona mússímússí
B: Öfugt. Enda ertu öfug
A: HAH
B: æmonfæeh!
... þessi krakki er of fyndinn til að það sé hægt að rífast við hana. Fo' shiz.
4 ummæli:
Jú eint bíin "honest to blog". Svo var ég eitthvað utan við mig því ég var með "foodbaby"!
ég vísa í titil bloggsins. Shut your freakin' gob.
(all you got in your stomach is taco bell! ekki það að ég sé heilagt ker/holrúm/skip, þó)
Haha...systkinahúmor er æðislegur ;)
Hef svona btw ALDREI heyrt um þessa mynd !!
Nei hún virðist ekki vera mikið til umræðu á Íslandi. En það hlýtur að breytast bráðum því hún fékk Óskarstilnefningu sem besta mynd, besta handrit og besta leikkona í aðalhlutverki! Ég er að plana falafel- og Juno stelpukvöld á næstunni, vertu viðbúin...
Skrifa ummæli