17 janúar 2008

Jeez, Banana! Shut your freakin' gob!

Heljarinnar Juno-æði hefur gripið um sig á heimilinu, og við systurnar keppumst um að læra myndina utanbókar. Enda stórkostlega fyndin mynd. Við Björk erum þó ekki alveg sammála um hvor sé frábærari, Paulie Bleeker eða Juno MacGuff.

Við reyndum að útkljá málið á msn (enda mjög rökrétt fyrir tvær manneskjur í sama húsi að rífast á msn), en það gekk illa.

B: Hann er svo sæææææætur
A: Jamm. Mér finnst Juno sætari
B: Ókei, hún er líka krútt. En ekki jafn mikið krútt. Og ekki eins krútt!
A: Neinei, ég veit
B: Hva? Ertu sammála? ...neeh
A: Jú. Hann er öðruvísi krútt. En þú veist, smoooooothie!juno!!!
B: Já það er rétt. Hann er svona... ú je, deem fæn og hún er svona úggabúgga
A: Err... deem fæn? Ertu að DJÓKA
B: Alls ekki
A: Ég myndi frekar segja að hann væri svona mússímússí
B: Öfugt. Enda ertu öfug
A: HAH
B: æmonfæeh!

... þessi krakki er of fyndinn til að það sé hægt að rífast við hana. Fo' shiz.

4 ummæli:

bjorkem sagði...

Jú eint bíin "honest to blog". Svo var ég eitthvað utan við mig því ég var með "foodbaby"!

Audur sagði...

ég vísa í titil bloggsins. Shut your freakin' gob.

(all you got in your stomach is taco bell! ekki það að ég sé heilagt ker/holrúm/skip, þó)

Lilja sagði...

Haha...systkinahúmor er æðislegur ;)

Hef svona btw ALDREI heyrt um þessa mynd !!

Audur sagði...

Nei hún virðist ekki vera mikið til umræðu á Íslandi. En það hlýtur að breytast bráðum því hún fékk Óskarstilnefningu sem besta mynd, besta handrit og besta leikkona í aðalhlutverki! Ég er að plana falafel- og Juno stelpukvöld á næstunni, vertu viðbúin...