Við systur ræddum allskonar bönd í gærkvöldi. Karlabönd og kvennabönd og svo þessi gamaldags hjónabönd. Silja sér fyrir sér að tveir karlmenn í karlabandi geti þannig komið í veg fyrir allan misskilning í kaffiboði hjá gömlum skólafélaga annars:
Gamall félagi: Nei sæll! Langt síðan ég hef séð þig. Er þetta vinur þinn?
Karl 1: Nei, við erum karlar.
Enda ekki nema sanngjarnt að samkynhneigðir eignist orð yfir sig og betri helminginn í líkingu við orðið hjón, ha?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hmmmm....já, áhugaverð pæling !
Já en akkuru geta þeir ekki verið hjón líka? Hjón er bara sama og hjú ...
Þetta átti sko að vera fynd. Að sjálfsögðu eiga samkynhneigðir líka að geta kallað sig+maka hjón.
Skrifa ummæli